Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Magnús Stefánsson tók sæti á Alþingi í gær sem 2. þingmaður Vesturlands með því að Ingibjörg Pálmadóttir sagði af sér þingmennsku í gær með bréfi til forseta Alþingis. Mynd: Hér eru það Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, og Kristján Pálsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem fagna nýja þingmanninum. Að baki sjást samfylkingarmennirnir Karl V. Matthíasson og Einar Már Sigurðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar