Nemendaleikhúsið - Hafnarfjarðarleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

Nemendaleikhúsið - Hafnarfjarðarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Í gærkvöldi frumsýndi útskriftarárgangur leiklistardeildar Listaháskóla Íslands leikritið Platanov eftir Anton Tsjékhov í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Myndatexti: Sjarmörinn Platanov (Gísli Örn Garðarsson) heillar Önnu Petrovnu (Kristjana Skúladóttir) upp úr skónum í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar