Björn Bjarnason

Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

"Ísland í fremstu röð í menntamálum" Þegar rætt er um næstu umbætur á íslenska skólakerfinu er einkum bent á tvo þætti, lengingu skólaársins og styttra nám til stúdentsprófs, segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra, eftir að sköpuð hefur verið samfella á fyrstu þremur skólastigunum og nemendum fært aukið frelsi til að móta nám eftir eigin höfði samkvæmt nýlegum námskrám. MYNDARTEXTI: Björn Bjarnason menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar