Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði landsliðsins

Kristján Kristjánsson

Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði landsliðsins

Kaupa Í körfu

Þurfum að vera þolinmóðir, segir Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins Þurfum að vinna hér á Möltu EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, býst við erfiðum leik gegn Möltu á morgun og segir að erfitt verði að endurtaka eitthvað í líkingu við 5:0-sigur íslenska liðsins gegn Möltu í æfingaleik heima á Íslandi fyrir tæpu ári. MYNDATEXTI: Eyjólfur Sverrisson skoðar stöðuna í þýska boltanum í þýsku blaði á hótelinu á Möltu í gær. Eyjólfur Sverrisson skoðar stöðuna í þýska boltanum í þýsku blaði á hótelinu á Möltu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar