Viðgerð á Drottningarbraut

Kristján Kristjánsson

Viðgerð á Drottningarbraut

Kaupa Í körfu

Kantsteinn keyrður í klessu STARFSMENN Bæjarverks á Akureyri voru í óða önn að endurbyggja og laga kantsteina sem víða höfðu farið illa í vetur./Þegar ljósmyndari rakst á Bæjarverksmenn voru þeir að endurbyggja kantstein nyrst á Drottningarbraut og vönduðu þeir að sjálfsögðu verk sitt. MYNDATEXTI: Svona leit verk starfsmanna Bæjarverks út skömmu síðar, eftir að einhver ökumaður hafði tekið heldur krappa beygju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar