Keflavík-Fylkir 2:1

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keflavík-Fylkir 2:1

Kaupa Í körfu

Stórhættulegar skyndisóknir KEFLVÍKINGAR lögðu Fylki 2:1 í annarri umferð efstu deildar karla í knattspyrnu á sunnudagskvöldið í Keflavík. Leikurinn var hin besta skemmtun, bæði lið léku vel en það voru heimamenn sem nýttu færin mun betur en gestirnir og það gerði gæfumuninn. MYNDATEXTI: Markaskorararnir hjá Keflavík, Haukur Ingi Guðnason og Þórarinn Kristjánsson, fagna hér seinna markinu, sem Þórarinn skoraði án þess að Kjartan Sturluson markvörður kæmi vörnum við. Ómar Valdimarsson, fyrirliði Fylkis, er ekki ánægður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar