Borgarnes - Skýringaruppdráttur

Jim Smart

Borgarnes - Skýringaruppdráttur

Kaupa Í körfu

Meiri eftirspurn eftir lóðum í Borgarnesi en áður Töluvert er nú um lóðaúthlutanir í Borgarnesi. Magnús Sigurðsson kynnti sér ný byggingarsvæði í bænum og ræddi við Sigurð Pál Harðarson bæjarverkfræðing. MYNDATEXTI: Guli reiturinn lengst til vinstri sýnir Hamravík. Sextán íbúðir í átta parhúsum, sem Loftorka byggði þar, hafa allar verið seldar. Dökkblái reiturinn nær yfir götuna Arnarklett í austurhluta bæjarins, en þar hafa verið skipulagðar lóðir fyrir fjögur fjölbýlishús og tvö keðjuhús. Í Bjargslandi (appelsínuguli reiturinn) hafa verið skipulagðar lóðir fyrir 38 einbýlishús og 10 parhús með 20 íbúðum. Rauði reiturinn þar fyrir norðan nær yfir nýtt iðnaðarsvæði bæjarins. Græni reiturinn nyrzt nær yfir nýtt athafnasvæði, sem er fyrst og fremst ætlað fyrirtækjum í matvælaiðnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar