Löggur í Kosovo

Kjartan Þorbjörnsson

Löggur í Kosovo

Kaupa Í körfu

Litla Ísland lætur að sér kveða í Kosovo. Ásgeir Ásgeirsson og Þórir Marinó Sigurðsson sinna einu hættulegasta starfinu í Kosovo, lífvörslu fyrir fyrirmenni, stjórnmálamenn og fanga. Myndatexti: Ásgeir og Þórir taka það rólega ofan á brynvarinni bifreið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar