HJÓNAGARÐAR

HJÓNAGARÐAR

Kaupa Í körfu

Fyrsta heimilið Lánsöm að byrja á Hjönagörðum Við Aðalsteinn hófum búskap á Hjónagörðum eftir stutt tilhugalíf árið 1988. Við kynntumst í Háskólanum og eftir fáa mánuði fannst okkur samband okkar hafa þróast á þann veg að eðlilegt framhald væri að fara að búa saman," segir Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ. MYNDATEXTI: Ásdís Halla og Aðalsteinn hófu búskap á efstu hæðinni á Gömlu hjónagörðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar