MR útgáfa skólablaðs

MR útgáfa skólablaðs

Kaupa Í körfu

Skinfaxi og Skólablaðið komu út í Menntaskólanum í Reykjavík Mikil blaðaveisla í MR NEMENDUR Menntaskólans í Reykjavík höfðu ærna ástæðu til að kætast nýverið þegar haldin var í Ráðhúsinu útgáfuhátíð Skinfaxa og Skólablaðsins. Við MR eru tvö nemendafélög, Skólafélagið og málfundafélagið Framtíðin, en þau gefa hvort út sitt blaðið. MYNDATEXTI: Ritstjórn Skinfaxa: Hrafnhildur Bragadóttir, Hlín Finnsdóttir, Alexandra Kjeld, Steinþór Rafn Matthíasson og Gunnar Páll Baldvinsson. Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur. Menntaskólinn í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar