Straumur

Jim Smart

Straumur

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks lagði leið sína í listamiðstöðina í Straumi við Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð á laugardaginn var, en þá var opnuð sýning leirlistakvennanna Helgu Unnarsdóttur og Ingibjargar Klemenzdóttur í sýningarsal sem þar er. Myndatexti: Þær lögðu leið sína í Straum á laugardaginn til að skoða sýninguna. Taldar frá vinstri Björk Unnarsdóttir, Ragnheiður Sæmundsdóttir, Halldóra Gröndal og Margrét Unnur Ploder.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar