Seltjarnarnes - Hjólreiðamenn

Jim Smart

Seltjarnarnes - Hjólreiðamenn

Kaupa Í körfu

Hjólað í rigningunni UM 40 manns tóku fram hjólfáka sína á sunnudag og hjóluðu frá Seltjarnarnesi til Hafnarfjarðar en hinir árlegu umhverfisdagar sveitarfélaganna voru haldnir hátíðlegir um helgina. MYNDATEXTI: Hópurinn lagði af stað frá Sundlaug Seltjarnarness um hádegisbilið á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar