John Woods og Theodór Þorvaldsson

Jim Smart

John Woods og Theodór Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

Skriðdrekar geta verið þarfaþing - við smygl! ALLMARGIR starfsmenn á Keflavíkurflugvelli hafa starfað þar áratugum saman og sumir byrjuðu jafnvel að vinna hjá verktökum áður en bandaríski herinn kom hingað aftur vorið 1951. MYNDATEXTI: Jón Þorvaldsson (t.v.) sem hefur unnið hjá varnarliðinu síðan 1951. Með honum er Bandaríkjamaðurinn John Woods sem er 77 ára. Hann er borgaralegur starfsmaður hjá hernum, kom hingað 1946 og hefur ávallt unnið á Keflavíkurflugvelli, fyrst hjá fyrirtækjum sem sáu um rekstur vallarins áður en herinn kom aftur 1951.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar