Vaglaskógur
Kaupa Í körfu
Sigurður Skúlason og Guðni Þorsteinn Arnþórsson voru að vonum ánægðir með smíðina. STARFSMENN Skógræktar ríkisins í Vaglaskógi smíðuðu í vetur fimm borð með bekkjum úr íslensku lerki. Sigurður Skúlason skógarvörður sagði að starfsmenn hefðu tekið efniviðinn með sér heim eftir að þeir unnu við grisjun í Ásbyrgi síðasta haust. Lerkið var gróðursett í Ásbyrgi á árunum 1951 til 1954 og var um 8 metra hátt þegar það var fellt á liðnu hausti. Borðunum fimm verður komið fyrir á vinsælum gönguleiðum í Vaglaskógi fyrir sumarið og geta gestir skógarins notið þess að hvíla lúin bein og snæða nesti sitt við hin íslensku lerkiborð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir