Sigurður Ben Jóhannsson - Varnarliðshótel

Jim Smart

Sigurður Ben Jóhannsson - Varnarliðshótel

Kaupa Í körfu

Stærsta hótel á Íslandi ALLS eru nú 760 einstaklingsherbergi í íbúðarblokkunum fyrir hermennina á Keflavíkurflugvelli auk stærri fjölskylduíbúða í öðrum blokkum.Verið er að gera upp blokkirnar fyrir einstaklingana og 13 blokkir af 14 þegar kláraðar. MYNDATEXTI: Sigurður Ben Jóhannsson, sem sér um rekstur varnarliðshótelsins og íbúða fyrir einhleypa hermenn, á skrifstofu sinni. Á veggjunum eru m.a. viðurkenningaspjöld sem hann hefur fengið fyrir þátttöku í fjölmörgum námskeiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar