Hótel Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli

Jim Smart

Hótel Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Stærsta hótel á Íslandi ALLS eru nú 760 einstaklingsherbergi í íbúðarblokkunum fyrir hermennina á Keflavíkurflugvelli auk stærri fjölskylduíbúða í öðrum blokkum.Verið er að gera upp blokkirnar fyrir einstaklingana og 13 blokkir af 14 þegar kláraðar. MYNDATEXTI: Aðbúnaður á bestu herbergjum hótels varnarliðsins er fyrsta flokks og minnir ekkert á vosbúð herbúðarlífs eins og því var lýst forðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar