Jöklagang

Kjartan Þorbjörnsson

Jöklagang

Kaupa Í körfu

Gengið á hæsta tindinn ÞVÍ fylgir ávallt sérstök tilfinning að standa á hæsta tindi landsins eftir hressilega jöklagöngu í fallegu veðri. Hvannadalshnúkur í Öræfajökli er 2.119 metra hár og á engan sinn líka á Íslandi. MYNDATEXTI: Hvannadalshnjúkur klifinn Hvannadalshnjúkur klifinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar