Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju

Kristján Kristjánsson

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju

Kaupa Í körfu

Kirkjulistavika sett í Akureyrarkirkju í sjöunda sinn annað kvöld Messusöngleikur frumfluttur og sýningar opnaðar KIRKJULISTAVIKA verður sett í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag. Þetta er í sjöunda sinn sem Akureyrarkirkja og Listvinafélag Akureyrar standa að og fá til liðs við sig listafólk úr ýmsum áttum. MYNDATEXTI: Leikendur í Leiðin til lífsins skoða búninga. F.v. Vilhjálmur Bergmann Bragason, Þórný Linda Haraldsdóttir, Bergþóra Benediktsdóttir, Eyrún Unnarsdóttir, Hólmfríður Helga Sigurðardóttir og Björg Baldvinsdóttir. Leikendur í söngleiknum Leiðin til lífsins, skoða búninga í Samkomuhúsinu á Akureyri. F.v. Vilhjálmur Bergmann Bragason, Þórný Linda Haraldsdóttir, Bergþóra Benediktsdóttir, Eyrún Unnarsdóttir, Hólmfríður Helga Sigurðardóttir og Björg Baldvinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar