Selskópur með nýbakaðri móður

Jim Smart

Selskópur með nýbakaðri móður

Kaupa Í körfu

Fjölgun í selafjölskyldunni TVEIR landselskópar litu dagsins ljós í Húsdýragarðinum í Laugardal um helgina. Annar fæddist á föstudagsmorgun en hinn seinni kom í heiminn á mánudag. Kópunum nýfæddu heilsast vel og eru þeir strax farnir að svamla um. MYNDATEXTI: Nýbökuð móðir hugar að afkvæmi sínu en kópurinn sá arna kom í heiminn á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar