Námsmenn í sumarafleysingum - Síminn 118

Sigurður Jökull

Námsmenn í sumarafleysingum - Síminn 118

Kaupa Í körfu

Tvíburabræðurn númer 115 og 116 í 118 Námsmenn í sumarafleysingum á vinnustöðum eru jafnárviss viðburður og lóan á vorin. KVENNAVÍGIÐ í 118, upplýsingaþjónustu Símans, féll árið 1997 þegar fyrsti karlinn var ráðinn til starfa. Síðan þá hafa karlar þó ekki sótt mikið í starfann og núna eru þar aðeins fjórir í nákvæmlega eitt hundrað og átján manna starfsliði. Þar af eru tveir þeirra næstum því eins. MYNDATEXTI: Bræðurnir Ólafur Páll og Sigurður Egill Ólafssynir. Bræðurnir Sigurður Egill og Ólafur Páll

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar