Mjólkursamsalan fær umhverfisverðlaun

Sverrir Vilhelmsson

Mjólkursamsalan fær umhverfisverðlaun

Kaupa Í körfu

Mjólkursamsalan fær umhverfisverðlaun Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar var afhent í fimmta sinn í gær í Höfða á umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna. Mjólkursamsalan hlaut verðlaunin að þessu sinni en fyrirtækið Umslag ehf. hlaut einnig tilnefningu. MYNDATEXTI: Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, tekur við "Eldinum" úr hendi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra. UMHVERFISVIÐURKENNING REYKJARVÍKURBORGAR HÖFÐA ( MJÓLKURSAMSALANN )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar