Listasafni ASÍ - 40 ára - Kristín Guðnadóttir

Jim Smart

Listasafni ASÍ - 40 ára - Kristín Guðnadóttir

Kaupa Í körfu

Perlur íslenskrar listasögu rifjaðar upp Liðin eru 40 ár frá stofnun Listasafns ASÍ um þessar mundir. Af því tilefni verður opnuð afmælissýning í safninu undir yfirskriftinni List frá liðinni öld. Inga María Leifsdóttir kom við á Freyjugötu, þar sem Kristín Guðnadóttir forstöðumaður leiddi hana í sannleikann um sýninguna og verkin. MYNDATEXTI: Kristín Guðnadóttir, forstöðumaður Listasafns ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar