Salahverfi - Þór Bjarkar og Þorleifur

Billi/Brynjar Gunnarsson

Salahverfi - Þór Bjarkar og Þorleifur

Kaupa Í körfu

Skjólsælt í norðanáttinni "ÞAÐ er skjólsælt í Salahverfi, sérstaklega í norðanáttinni, öfugt við það sem margir kunna að halda, þar sem landið stendur allhátt, " segir Þorleifur St. Guðmundsson hjá Eignamiðluninni. MYNDATEXTI: Þór Bjarkar byggingaraðili og Þorleifur St. Guðmundsson hjá Eignamiðluninni. Í baksýn er fjölbýlishúsið Rjúpnasalir 6. Íbúðirnar verða afhentar í september. Salahverfi, Rjúpnasalir, Þorleifur Guðmundsson, Eignamiðlun, Fasteignasala, ný bygging

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar