Salahverfi - Finnbogi og Hermann

Billi/Brynjar Gunnarsson

Salahverfi - Finnbogi og Hermann

Kaupa Í körfu

Stutt í skóla og íþróttasvæði MIKIL fjölbreytni einkennir húsagerð í Salahverfi. Hjá fasteignasölunni Holt eru til sölu tvö vel skipulögð raðhús við Lómasali 3-5. Þessi raðhús eru á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og um 225 ferm. að stærð. MYNDATEXTI: Finnbogi Hilmarsson hjá Holti og Hermann Arason byggingarstjóri. Mynd þessi er tekin fyrir framan raðhúsin við Lómasali 1-3-5. Eitt er þegar selt, en tvö eru óseld. Húsin eru á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og um 225 ferm. að stærð. Ásett verð er 16,5 millj. kr., en húsin eru til sölu hjá Holti. Salahverfi, Lómasalir, finnbogi Hilmarsson, Fasteignasala, Holt hf, nýbygging

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar