Smárabíó

Billi/Brynjar Gunnarsson

Smárabíó

Kaupa Í körfu

Á FÖSTUDAGINN stóð Skífan, í samvinnu við Myndform, fyrir kynningu á nýjum og væntanlegum kvikmyndum sem dreifingarfyrirtækin tvö hyggjast bjóða bíóþyrstum landsmönnum upp á á komandi mánuðum. MYNDATEXTI: Stefán Árnason og Óskar Freyr Ericsson, sérlegur kvikmyndarýnir Hausverks um helgar, voru forvitnir að sjá hvaða myndir eru framundan. (Bíó, opnun, partý, Stéfan Árnason og Óskar Freyr Ericsson (með rautt hár))

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar