Smárabíó

Billi/Brynjar Gunnarsson

Smárabíó

Kaupa Í körfu

Á FÖSTUDAGINN stóð Skífan, í samvinnu við Myndform, fyrir kynningu á nýjum og væntanlegum kvikmyndum sem dreifingarfyrirtækin tvö hyggjast bjóða bíóþyrstum landsmönnum upp á á komandi mánuðum. MYNDATEXTI: Það lá eðlilega vel á þeim Jóni Gunnari Geirdal og Guðmundi Breiðfjörð Skífumönnum enda stoltir af nýja bíóinu sínu. (Bíó, opnun, partý, aðstandendur (með bindi))

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar