Valdimar, Björg og Guðbjörg njóta verðursins

Jim Smart

Valdimar, Björg og Guðbjörg njóta verðursins

Kaupa Í körfu

Sérstætt samfélag kartöflubænda og fjölbreytt garðhúsabyggð innan höfuðborgarsvæðisins Hver með sínu lagi Í GARÐLÖNDUM Reykjavíkur í Skammadal í Mosfellsbæ getur að líta húsaþyrpingar beggja megin dalsins og víðfeðma kartöflugarða á milli. MYNDATEXTI: Valdimar Friðriksson, Björg Aðalsteinsdóttir og Guðbjörg Guðnadóttir nutu veðursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar