Kleifarvatn og Jarðhiti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kleifarvatn og Jarðhiti

Kaupa Í körfu

Það bullar og kraumar í leirhverunum á jarðhitasvæðinu við Kleifarvatn þar sem þessi mynd er tekin ekki alls fyrir löngu. Umhverfið er skuggalegt og má sjá ýmiss konar verur á sveimi ef vel er að gáð. Og meðan þannig bullar og kraumar getur allt breyst á svipstundu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar