Norræna á Seyðisfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norræna á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Sóttvarnaraðgerðir fylgja komu Norrænu FARÞEGAFERJAN Norræna kom á fimmtudaginn í fyrsta ferð sumarsins. Með ferjunni komu um 200 farþegar á 80 farartækjum, en út fóru 260 menn á 70 farartækjum. MYNDATEXTI: Josef Neiderberger kemur í land á Seyðisfirði á fimmtudag úr fyrstu ferð Norrænu í sumar. Josef kemur alltaf með fyrstu ferð og fer með þeirri síðustu til baka. Hann var nú að koma í átjándu ferðina til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar