Ívar Bergsteinsson með Skugga

Sverrir Vilhelmsson

Ívar Bergsteinsson með Skugga

Kaupa Í körfu

Fyrsta hundaleiksvæðið á Íslandi opnað í dag Þrautir og leiktæki fyrir besta vin mannsins Mosfellsbær FYRSTA hundaleiksvæðið á Íslandi verður opnað í Mosfellsbæ í dag. Svæðið, sem er staðsett við gömlu gryfjurnar fyrir ofan hesthúsin í bænum, verður öllum opið og verða þar fjölbreytt leiktæki þar sem hundaeigendur geta þjálfað hina ferfættu vini sína. MYNDATEXTI: Ívar með hundinum sínum, Skugga, sem er að prófa eitt tækið á hundaleiksvæðinu. Hundaleiksvæði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar