Alcan

Sverrir Vilhelmsson

Alcan

Kaupa Í körfu

Álverið Straumsvík. Það sem gerir Ísland einning áhugavert að okkar mati er að stjórnvöld hér á landi styðja með skipulegum hætti þróun og uppbyggingu orkufreks iðnaðar og sýna mikinn áhuga á að laða fyrirtæki á borð við okkar til landsins: segir Emery P. LeBlanc, forstjóri hjá Alcan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar