Árni Mathiesen, sjálvarútvegsráðherra

Sverrir Vilhelmsson

Árni Mathiesen, sjálvarútvegsráðherra

Kaupa Í körfu

Árni M. Mathiesen segir ekki tengsl á milli fiskveiðistjórnunarinnar og ofmats þorskstofnsins Verðum alltaf að byggja á vísindalegum grunni Það hafa staðið mörg spjót á Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra á undanförnum vikum. MYNDATEXTI: "Það er því erfitt að sýna fram á það að það sé kvótakerfið sem hefur valdið því að okkur hefur mistekist." Árni Matthíssen Sjávarútvegsráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar