Fógetahúsið

Ásdís

Fógetahúsið

Kaupa Í körfu

Elzta hús Reykjavíkur Aðalstræti 10 skipar mikilvægan sess í sögu lands og þjóðar. Freyja Jónsdóttir greinir hér frá sögu hússins en það er eina húsið sem varðveist hefur af byggingum Innréttinganna. ÁRIÐ 1752 eftirlét Danakonungur jarðirnar Örfirisey og Reykjavík ásamt 10.000 ríkisdölum án endurgjalds í því augnamiði að koma upp iðnaði á Íslandi. MYNDATEXTI: Aðalstræti 10. Margir þjóðþekktir Íslendingar bjuggu í þessu húsi á sínum tíma. Nú er húsið alfriðað, en þar er rekinn veitingastaðurinn Fógetinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar