Valdimar SH - Snæfellsnes

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valdimar SH - Snæfellsnes

Kaupa Í körfu

Hefur fiskað um 80 tonn af rækju Fyrir verkfall keyptu fjórir athafnamenn í Grundarfirði, Jóhannes og Sigurður Ólafur Þorvarðasynir, Guðmundur Reynisson og Björgvin Lárusson, bátinn sem hét áður Alli Júll ÞH. Hann var smíðaður í Stykkishólmi 1977 og er síðasti eikarbáturinn sem þar hefur verið smíðaður. Auk skipstjórans Sigurðar Ólafs eru Guðmundur Einarsson og Jón Snorrason í áhöfninni. Þeir hafa verið að veiðum í svokallaðri holu í Kolluálnum og fengið um 80 tonn síðan þeir byrjuðu fyrir um mánuði, en á umræddu svæði hefur ekki verið rækjuveiði undanfarin ár. EKKI ANNAR TEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar