Sumarmyndir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sumarmyndir

Kaupa Í körfu

SUMARIÐ getur verið seiðmagnað þegar sólin yljar og skerpir skuggana á förnum vegi. Á myndinni speglast sumarið inn í linsu ljósmyndarans og gefur gönguferð konunnar með barnavagninn ævintýranlegan blæ, þar sem kyrrðin ræður ríkjum með bláma vatnsins í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar