Hjúkrunarkonur í verkfallsstjórn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hjúkrunarkonur í verkfallsstjórn

Kaupa Í körfu

Síðari dagur tveggja sólarhringa verkfalls hjúkrunarfræðinga Starfsemin víða lömuð Um 400 skurðaðgerðum hefur verið frestað og 11 deildum verið lokað á Landspítalanum vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. MYNDATEXTI: Verkfallsstjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á fundi í gær. Öflugri verkfallsgæslu er haldið úti um allt land meðan verkfallið stendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar