Europay ráðstefna um falsanir á kreditkortum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Europay ráðstefna um falsanir á kreditkortum

Kaupa Í körfu

Greiðslukortasvindl hefur aukist en talið er að 300-400 milljarðar tapist árlega af þeim sökum Þörf á sterkum tengslum lögreglu og greiðslukortaiðnaðar TALIÐ er að um 0,002% af fjárstreymi Europay á Íslandi tapist vegna svika, nokkru lægra en erlendis þar sem hlutfallið er 0,008%. MYNDATEXTI: Fölsuð greiðslukort sem tekin hafa verið úr umferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar