Ármúli 31 - Salur

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Ármúli 31 - Salur

Kaupa Í körfu

Verkstæðishúsi við Ármúla breytt í þágu upplýsingabyltingarinnar Við Ármúla 31 hefur eldra verkstæðishúsnæði verið breytt fyrir nýtízku hugbúnaðarfyrirtæki. Þar eru að verki Miðheimar, nýstofnað fyrirtæki á sviði hugbúnaðarveitu og kerfisþjónustu. Magnús Sigurðsson kynnti sér húsnæðið. MYNDATEXTI: Þessi mynd sýnir næsta sal við hliðina. Svipað þessu leit húsnæði Miðheima út, áður en breytingarnar hófust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar