Sumarhátíð leikskóla Garðabæjar

Arnaldur Halldórsson

Sumarhátíð leikskóla Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Söngur á sumarhátíð Garðabær HIN árlega sumarhátíð leikskóla Garðabæjar var haldin í gærmorgun. Um 300 börn af sex leikskólum, þar af einum einkareknum, gengu fylktu liði ásamt leikskólakennurum og öðru starfsliði leikskólanna, frá hjúkrunarheimilinu Holtsbúð áleiðis að Hofsstaðaskóla./Hátíðinni lauk með samsöng allra barnanna, en þau voru klædd treyjum sem á stóð "25 ára" í tilefni þess að Garðabær fagnar 25 ára kaupstaðarafmæli í ár. ENGINN MYNDATEXTI. Sumarhátíð Leikskólanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar