Sóldögg - Poppfrelsi - SÁÁ

Arnaldur Halldórsson

Sóldögg - Poppfrelsi - SÁÁ

Kaupa Í körfu

Styrktartónleikar SÁÁ í Laugardalshöllinni í kvöld "Það er hægt að skemmta sér ógeðslega vel án áfengis" Í kvöld fara fram tónleikar í Laugardalshöllinni sem kallast Poppfrelsi.ÞAU ERU söngvarar vinsælustu popphljómsveitanna á Íslandi í dag, Íris í Buttercup, Hreimur í Landi og sonum, Birgitta í Írafári og Bergsveinn í Sóldögg. MYNDATEXTI: "Við hvetjum alla til að mæta." Hreimur, Birgitta, Íris og Bergsveinn. Fjórir tónlistarmenn á Vegamótum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar