Amnesty International - Ársskýrsla.

Arnaldur Halldórsson

Amnesty International - Ársskýrsla.

Kaupa Í körfu

Í ársskýrslu Amnesty International 2001 er sagt frá mannréttindabrotum í 149 löndum Mannréttindi brotin í Svíþjóð og Finnlandi ÁRSSKÝRSLA Amnesty International gefur heildaryfirlit yfir mannréttindabrot, sem voru framin á árinu 2000 og var ný skýrsla kynnt af Íslandsdeild samtakanna í gær. Í henni er að finna upplýsingar um mannréttindabrot í 149 löndum. MYNDATEXTI: Erlendur Lárusson og Jóhanna K. Eyjólfsdóttir kynntu efni skýrslunnar um mannréttindabrot á árinu 2000. Amnesty International ársskýrsla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar