Iðnskólinn í Hafnarfirði - Lampi Sædísar

Sigurður Jökull

Iðnskólinn í Hafnarfirði - Lampi Sædísar

Kaupa Í körfu

Hönnun í Hafnarfirði Holdi klætt hugarflug Í nýju, skjannahvítu húsi við hliðina á skítugu slökkvistöðinni við Flatahraun er aðsetur Iðnskólans í Hafnarfirði. Þar var í byrjun sumars haldin sýning á verkum nemenda á hönnunarbraut. MYNDATEXTI: Það kostaði Sædísi Arndal allnokkuð erfiði að gera þennan lampa úr golfkylfu. Sædís Arndal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar