Samband íslenskra sveitarfélaga

Billi/Brynjar Gunnarsson

Samband íslenskra sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Starfshópur á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga kynnti í gær tillögur sínar um hvernig sveitarfélögin geti brugðist við fíkniefnavandanum, samræmt og eflt fræðslu um fíkniefni og forvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Myndatexti: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Anna Þóra Baldursdóttir, formaður starfshópsins og Ingvi Hrafn Óskarsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar