Bendt Pedersen

Billi/Brynjar Gunnarsson

Bendt Pedersen

Kaupa Í körfu

Bendt Pedersen fæddist 24. ágúst 1949 í Reykjavík. Eftir almennt nám lauk hann prófi frá Iðnskólanum sem bakari og prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 1976. Hann hefur starfað lengst af sem lögreglumaður en frá 1986 hefur hann starfað við verslunarstörf. Hann er formaður Þjóðdansafélags Reykjavíkur og á sæti í stjórn Nordleks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar