Frjálsíþróttamót í Hafnarfirði - Þórey Edda

Sigurður Jökull

Frjálsíþróttamót í Hafnarfirði - Þórey Edda

Kaupa Í körfu

Munaði svo litlu! "ÉG trúi þessu ekki. OHH!!! Það munaði svo litlu," sagði Þórey Edda Elísdóttir sársvekkt eftir að hafa fellt 4,51 í stangarstökki á Meistaramóti Íslands í fjrálsum í Kaplakrika á laugardaginn. MYNDATEXTI: Þórey Edda átti mjög góða tilraun við nýtt Íslandsmet, 4,51.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar