Gullregn

Sigurður Jökull

Gullregn

Kaupa Í körfu

GULLREGN heitir þetta fallega tré og stendur í garði Íbúða aldraðra við Lönguhlíð 3 í Reykjavík. Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, forstöðumaður, segir að tréð hafi verið gróðursett við opnun hússins árið 1978.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar