Jakasigling

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jakasigling

Kaupa Í körfu

Þórey Bjarnadóttir og Eyþór Sigurðsson starfa við ferðaþjónustuna við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Þar er ferðamönnum boðið upp á siglingu á milli margbreytilegra ísjakanna. Ýmsar kynjamyndir má sjá á Jökulsárlóni við Breiðamerkurhökul enda staldra þar margir við og bregða sér jafnvel í siglingu um lónið. Þórey Bjarnadóttir og Eyþór Sigurðsson starfa að ferðaþjónustu þar en auk ferðamanna á siglingu má iðulega sjá seli og fugla á sundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar