Sumarhús - Illugastaðir

Rúnar Þór

Sumarhús - Illugastaðir

Kaupa Í körfu

Orlofshús afhent á Illugastöðum FÉLAG verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri hefur fengið nýtt orlofshús afhent en það er í orlofshúsabyggðinni á Illugastöðum í Fnjóskadal. Félagið átti sumarhús á sama stað en það var komið til ára sinna og því selt og það flutt á brott. MYNDATEXTI: Páll H. Jónsson tekur við lyklavöldum að sumarhúsinu, sem um var deilt fyrr í sumar, úr hendi Ara Jónssonar frá Ísbalt. Páll K Jónsson tekur hér við lyklavöldum að sumarhúsinu umdeilda úr hendi Ara Jónssonar frá Ísbalt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar