Roche - Íslensk erfðagreining

Arnaldur Halldórsson

Roche - Íslensk erfðagreining

Kaupa Í körfu

Samningur Íslenskrar erfðagreiningar og Roche Diagnostics Lífupplýsingakerfið mikilvægt við þróun nýrra DNA-greiningarprófa FORMLEGA var gengið frá samningi Íslenskrar erfðagreiningar og Roche Diagnostics, sem fyrirtækin tilkynntu um fyrir tveimur vikum, á fréttamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Við undirritun samningsins í gær. F.v. Heino von Prondzynski, sem á sæti í yfirstjórn Roche, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Decode

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar