Hugbúnaðarsamningur ríkisins og SKÝRR
Kaupa Í körfu
Ríkið kaupir stöðluð fjárhags- og mannauðskerfi af Skýrr hf. Hugbúnaðarsamningur upp á 819 milljónir króna FJÁRMÁLARÁÐHERRA, ríkisbókari og fulltrúar Skýrr undirrituðu í gær einn stærsta hugbúnaðarsamning sem gerður hefur verið á Íslandi. Um er að ræða samning að verðmæti 819 milljónir króna um kaup ríkisins á fjárhags- og mannauðskerfum frá Skýrr hf. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði nokkur orð í tilefni samnings ríkisins við Skýrr hf. Hreinn Jakobsson forstjóri og Frosti Bergsson, stjórnarformaður Skýrr, undirrituðu samninginn af hálfu Skýrr hf. og Gunnar Hall ríkisbókari ásamt fjármálaráðherra undirrituðu samninginn fyrir hönd ríkisins. Hugbúnaðarsamningur Ríkis og Skýrr
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir