Hugbúnaðarsamningur ríkisins og SKÝRR

Arnaldur Halldórsson

Hugbúnaðarsamningur ríkisins og SKÝRR

Kaupa Í körfu

Ríkið kaupir stöðluð fjárhags- og mannauðskerfi af Skýrr hf. Hugbúnaðarsamningur upp á 819 milljónir króna FJÁRMÁLARÁÐHERRA, ríkisbókari og fulltrúar Skýrr undirrituðu í gær einn stærsta hugbúnaðarsamning sem gerður hefur verið á Íslandi. Um er að ræða samning að verðmæti 819 milljónir króna um kaup ríkisins á fjárhags- og mannauðskerfum frá Skýrr hf. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði nokkur orð í tilefni samnings ríkisins við Skýrr hf. Hreinn Jakobsson forstjóri og Frosti Bergsson, stjórnarformaður Skýrr, undirrituðu samninginn af hálfu Skýrr hf. og Gunnar Hall ríkisbókari ásamt fjármálaráðherra undirrituðu samninginn fyrir hönd ríkisins. Hugbúnaðarsamningur Ríkis og Skýrr

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar